Móðir og 3 börn létust vegna kappaksturs ungra ökumanna Finnur Thorlacius skrifar 19. júlí 2013 15:15 Frá slysstað í Philadelphia Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi. Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Hörmulegt slys varð í bandarísku borginni Philadelphia í vikunni er tveir ungir menn voru í kappakstri. Annar bíllinn, ofuröflugur Audi S4, ók á konu og fjögur börn hennar og dóu þau öll nema elsta barnið, 5 ára drengur. Hann slapp með minniháttar meiðsl. Hin börnin voru eins, tveggja og fjögurra ára gömul. Vitni segja að til ökumannanna hafi sést í miklu hraðakstri á líklega um 100 mílna, eða 160 kílómetra ferð. Þar sem fjölskyldan gekk yfir götuna var ekki gangbraut, en þó fjölfarið yfir þar af gangandi vegfarendum vegna almenningsgarðs sem þar er við hlið. Hvatt er nú til þess að þarna verði sett upp gönguljós í kjölfar slyssins. Báðir ökumennirnir hafa verið handteknir og kærðir fyrir morð af gáleysi.
Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent