Níu leikmenn KF kláruðu Selfyssinga | Grindavík tapaði stigum Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júlí 2013 21:43 Óskar Pétursson, markvörður Grindavík. Fimm leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í kvöld en þar ber helst að nefna frábæran sigur KF á Selfyssingum 2-1 en leikmenn KF voru um tíma tveimur færri í leiknum eftir að hafa misst tvö leikmenn af velli með rautt spjald. Sigurmark heimamanna kom þegar þeir voru einmitt níu gegn ellefu. Víkingar unnu sinn fyrsta heimaleik í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Þrótti 3-1. KA menn náðu í jafntefli gegn toppliði Grindavíkur fyrir norðan en KA lenti 2-0 undir í leiknum. Heimamenn gáfust ekki upp og náðu að jafna metin 2-2.Úrslit kvöldsins: KA - Grindavík 2-2 0-1 Daníel Leó Grétarsson (27.), 0-2 Juraj Grizelj (34.), 1-2 Carsten Faarbech Pedersen (71.), 2-2 Ómar Friðriksson (77.).Víkingur R. - Þróttur R. 3-1 1-0 Sigurður Egill Lárusson (4.), 2-0 Hjörtur Júlíus Hjartarson (61.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (76.), 3-1 Andri Björn Sigurðsson (78.).Fjölnir - Leiknir R. 1-0 1-0 Aron Sigurðarson (12.).BÍ/Bolungarvík - Tindastóll 2-0 1-0 Alexander Veigar Þórarinsson (15.), 2-0 Daniel Osafo-Badu (92.).Haukar - Völsungur 5-1 0-1 Ásgeir Sigurgeirsson (3.), 1-1 Brynjar Benediktsson (24.), 2-1 Hilmar Geir Eiðsson (57.), 3-1 Hilmar Geir Eiðsson (62.), 4-1 Björgvin Stefánsson (93.), 5-1 Hilmar T. Arnarsson (95.).KF - Selfoss 2-1 0-1 Leikmaður óþekktur (26.), 1-1 Gabríel Reynisson (28.), 2-1 Þórður Birgisson (75.). Upplýsingar um markaskorara fengnar á vefsíðunni urslit.net Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í kvöld en þar ber helst að nefna frábæran sigur KF á Selfyssingum 2-1 en leikmenn KF voru um tíma tveimur færri í leiknum eftir að hafa misst tvö leikmenn af velli með rautt spjald. Sigurmark heimamanna kom þegar þeir voru einmitt níu gegn ellefu. Víkingar unnu sinn fyrsta heimaleik í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Þrótti 3-1. KA menn náðu í jafntefli gegn toppliði Grindavíkur fyrir norðan en KA lenti 2-0 undir í leiknum. Heimamenn gáfust ekki upp og náðu að jafna metin 2-2.Úrslit kvöldsins: KA - Grindavík 2-2 0-1 Daníel Leó Grétarsson (27.), 0-2 Juraj Grizelj (34.), 1-2 Carsten Faarbech Pedersen (71.), 2-2 Ómar Friðriksson (77.).Víkingur R. - Þróttur R. 3-1 1-0 Sigurður Egill Lárusson (4.), 2-0 Hjörtur Júlíus Hjartarson (61.), 3-0 Sigurður Egill Lárusson (76.), 3-1 Andri Björn Sigurðsson (78.).Fjölnir - Leiknir R. 1-0 1-0 Aron Sigurðarson (12.).BÍ/Bolungarvík - Tindastóll 2-0 1-0 Alexander Veigar Þórarinsson (15.), 2-0 Daniel Osafo-Badu (92.).Haukar - Völsungur 5-1 0-1 Ásgeir Sigurgeirsson (3.), 1-1 Brynjar Benediktsson (24.), 2-1 Hilmar Geir Eiðsson (57.), 3-1 Hilmar Geir Eiðsson (62.), 4-1 Björgvin Stefánsson (93.), 5-1 Hilmar T. Arnarsson (95.).KF - Selfoss 2-1 0-1 Leikmaður óþekktur (26.), 1-1 Gabríel Reynisson (28.), 2-1 Þórður Birgisson (75.). Upplýsingar um markaskorara fengnar á vefsíðunni urslit.net
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira