Toyota með flest einkaleyfi Finnur Thorlacius skrifar 16. júlí 2013 14:15 Merki Toyota framan á Prius Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent
Toyota slær við öllum öðrum bílaframleiðendum hvað fjölda veittra einkaleyfa varðaði á síðasta ári. Voru þau 1.491 talsins og kveður svo rammt við að tveir verkfræðingar fyrirtækisins fengu yfir 20 einkaleyfi skráð hvor. Fjöldi einkaleyfa gefur til kynna hversu kröftugt þróunarstarf á sér stað innan raða hvers fyrirtækis og það kemur kannski ekki á óvart að stærsta bílafyrirtæki heims tróni á toppnum, auk þess sem Toyota hefur að undaförnu sótt mjög fram við þróu nýrra bíla sinna, ekki síst a sviði tvinnbíla. Aukning Toyota á þessu sviði á milli ára var um 30% frá árinu 2011.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent