Ofurríkir Arabar grýttir eggjum af Lundúnabúum Finnur Thorlacius skrifar 11. júlí 2013 12:45 Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent
Lundúnabúum er verulega í nöp við ofurríka fjölskyldumeðlimi olífurstanna í miðausturlöndum sem vita ekki aura sinna tal og koma tíðum með ofurbíla sína á götur borgarinnar. Þar aka þeir um og spara ekki hestöflin og hávaðann sem af því hlýst. Þau viðbrögð Lundúnabúa að kasta í þá eggjum hafa mjög aukist að undaförnu og í meðfylgjandi myndbandi sést hvar kona ein á Ferrari 458 Spider bíl verður einmitt fyrir barðinu á eggjakasti. Á undan bíl hennar sjást tveir aðrir rándýrir bílar sem einnig eru á rúntinum að spóka sig í miðbænum. Ef til vill verða þeir mest fyrir barðinu á þessu eggjaksti sem þrífa þurfa bílana, en víst er að þeir eiga ekki heilu olíulindirnar.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent