Hin sextán ára sundkona Ruta Meilutyte frá Litháen sló í kvöld nýtt heimsmet í 100 metra bringusundi en hún kom í mark á tímanum 1:04,35 og bætti því gamla metið um sjö sekúndubrot.
Heimsmeistaramótið í sundi fer fram þessa daganna í Barcelona á Spáni en þetta sundundur vann á Ólympíuleikunum í sömu grein síðasta sumar.
Úrslitasundið fer fram á morgun og verður að teljast líklegt að sundkonan verði heimsmeistari.
„Það að slá heimsmet hefur alltaf verið eitt af mínum markmiðum,“ sagði Ruta Meilutyte.
„Heimsmetið er í raun mér mikilvægara en gullverðlaun. Næsta markmið er að komast undir 1:04 mínútur.“
16 ára sunddrottning með nýtt heimsmet
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

Amorim vildi ekki ræða framtíðina
Fótbolti

Ægir valinn verðmætastur
Körfubolti

Tottenham vann Evrópudeildina
Fótbolti

„Okkur er alveg sama núna“
Fótbolti


Shaq segist hundrað prósent
Körfubolti
