Alfa Romeo bara afturhjóladrifnir 22. júlí 2013 10:44 Alfa Romeo mun feta sportbílastíginn Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent
Nú hljóta sportbílaáhangendur að kætast, en innan fárra ára verða engir bílar Alfa Romeo framhjóladrifnir. Sannir sportbílar eru afturhjóladrifnir og því mun Alfa Romeo alfarið halla sér að slíkum bílum. Það þýðir að bílar eins og MiTo og Guillietta annaðhvort hverfa af sviðinu eða verða gerðir með drifi að aftan. Sergio Marchionne, forstjóri Fiat, sem á á Alfa Romeo merkið hefur ekki farið hljótt með þau áform sín að gera Alfa Romeo merkið að sönnu sportbílamerki þar sem aðaláhersla verður lögð á akstursgetu og sportlega eiginleika bílanna. Með því færir forstjórinn Alfa Romeo nær öðru merki sem eru í eigu Fiat, þ.e. Maserati.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent