RS útgáfur Evoque og Range Rover Sport Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2013 12:45 Range Rover Sport Jaguar og Land Rover merkin eru í eigu sama aðila, hins indverska Tata. Jaguar bíla má marga hverja fá í RS ofuröflugum útgáfum, en nú stendur einnig til að tveir bílar Land Rover muni einnig bjóðast þannig, þ.e. Range Rover Sport og Evoque jepplingurinn. Afl þeirra verður ógnvænlegt en Range Rover Sport RS bíllinn mun fá 542 hestafla V8 vél og Evoque RS 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Rang Rover Sport RS bíllinn verður 4,5 sekúndur í hundraðið með þessari vél, aðeins 0,1 sekúndu seinni en Jaguar XJR. Evoque RS bíllinn verður tilbúinn til sölu fyrr og stendur kaupendum til boða jafnvel strax á þessu ári, en Range Rover Sport RS á næsta ári. Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent
Jaguar og Land Rover merkin eru í eigu sama aðila, hins indverska Tata. Jaguar bíla má marga hverja fá í RS ofuröflugum útgáfum, en nú stendur einnig til að tveir bílar Land Rover muni einnig bjóðast þannig, þ.e. Range Rover Sport og Evoque jepplingurinn. Afl þeirra verður ógnvænlegt en Range Rover Sport RS bíllinn mun fá 542 hestafla V8 vél og Evoque RS 300 hestafla, 2,0 lítra EcoBoost vél. Rang Rover Sport RS bíllinn verður 4,5 sekúndur í hundraðið með þessari vél, aðeins 0,1 sekúndu seinni en Jaguar XJR. Evoque RS bíllinn verður tilbúinn til sölu fyrr og stendur kaupendum til boða jafnvel strax á þessu ári, en Range Rover Sport RS á næsta ári.
Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent