Harrison Ford með í Expendables 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. ágúst 2013 11:54 Frá vinstri: Bruce Willis, Harrison Ford og Sylvester Stallone. Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham. Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Vöðvabúntið Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter-síðu sinni í gær að leikarinn Bruce Willis yrði ekki með í þriðju Expendables-myndinni. Í hans stað kemur hinn rúmlega sjötugi Harrison Ford.Skömmu síðar henti ítalski folinn svo inn annarri færslu þar sem má varla túlka öðruvísi en svo að slest hafi upp á vinskap þeirra Stallone og Willis.Willis lék í fyrri myndunum tveimur en af þessu má ráða að hann hafi sagt skilið við seríuna. Þó verður enginn skortur á mannskap í Expendables 3. Leikaralistinn lengist í sífellu og á honum má meðal annars finna leikarana Jackie Chan, Nicolas Cage, Wesley Snipes, Arnold Schwarzenegger, Mel Gibson og Millu Jovovich, sem og aðalleikarana Sylvester Stallone og Jason Statham.
Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög