Sundþjálfari ósáttur við vatnið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. ágúst 2013 12:00 Nordicphotos/Getty Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni." Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Landsliðsþjálfari Breta í sundi hefur farið þess á leit að úrtökumót fyrir landslið Breta fari ekki lengur fram í lauginni Ponds Forge í Sheffield. Laugin, sem tekin var í notkun árið 1991, var notuð á úrtökumótin fyrir Ólympíuleikana árið 2004 og 2008 sem og heimsmeistaramótin 2009 og aftur nú 2013. Landsliðsþjálfarinn, Bill Furniss, segir í viðtali við BBC að hann vilji að úrtökumótin fari fram í öðrum laugum landsins. „Ég vil frekar nota hægari laugar. Þessi laug er hröð," segir Furniss. Bent hefur verið á að dýpt laugarinnar og súrfefnis- og ósonmagn í vatninu geri sundfólki kleyft að synda hraðar. Stephen Parry, bronsverðlaunahafi í 200 metra flugsundi í Aþenu 2004, segir að Ponds Forge laugin sé fórnarlamb eigin gæða. „Sundfólkið okkar fer þangað og nær frábærum tímum. Þeim tekst svo ekki að endurtaka leikinn í öðrum sundlaugum síðar á árinu. Því finnst laugin því vinna gegn þeim," segir Parry. Hann segir auðveldara fyrir fólk að fljóta í lauginni sem hjálpi sundköppunum að synda hraðar. Richard Apps, framkvæmdastjóri laugarinnar, segir að laugin muni áfram verða vettvangur stórra móta á næstu árum. „Sheffield hefur verið og verður áfram með eina bestu sundaðstöðu í landinu. Laugin hefur alltaf þótt hröð enda hafa fjölmörg landsmet og heimsmet verið sett í lauginni."
Sund Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira