18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2013 11:15 Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent