Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 14:30 Aston Martin DB4 bíllinn í smíðum Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent
Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent