"Flugið hingað var rándýrt" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. ágúst 2013 12:00 Ólafur Kristjánsson er klár í slaginn. Mynd/Vilhelm „Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira
„Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina," sagði Ólafur Kristjánsson laufléttur á blaðamannafundi í Kasakstan í gær. Ólafur hafði verið spurður að því hvort Breiðablik myndi fá heimsklassa leikmenn til liðs við liðið tækist því að komast á næsta stig keppninnar. Blikar mættu til Kasakstan í gær eftir nokkuð langt ferðalag. Tímamismunurinn á Íslandi og Kasakstan er heilar sex klukkustundir auk þess sem afar heitt er eystra. Blaðamenn í Kasakstan spurðu Ólaf hvort einhverjir stuðningsmenn Blika hefðu fylgt liðinu. „Því miður. Eftir leikina gegn Sturm var áhugi á að fylgja okkur. Hins vegar komu upp vandamál að fá vegabréfsáritun til Kasakstan. Óvíst var hvort Aktobe eða Hödd færi áfram í næstu umferð. Þar tapaðist dýrmætur tími." Þjálfari Blika var einnig spurður að því hvort hann hefði teflt fram varaliði í síðasta deildarleik líkt og kollegar hans hjá Aktobe gerðu. „Ungir leikmenn spiluðu þann leik en lið okkar er í raun byggt upp á ungum leikmönnum. Við stillum samt alltaf upp sterku liði því allar keppnir skipta okkur máli; Evrópudeildin, íslenska deildin og bikarkeppnin." Leikur Aktobe og Breiðabliks hefst klukkan 16 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Sjá meira