Berglind og Elísabet Norðurlandameistarar í strandblaki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2013 15:56 Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir fagna sigrinum í dag. Mynd/Fésbókarsíða landsliðsins í strandblaki Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Íslensku stúlkurnar byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega í 6-0. Norska liðið tók leikhlé og náði svo að jafna leikinn. Eftir það var allt í járnum og þurfti upphækkun til að útkljá sigur í hrinunni. Noregur vann fyrstu hrinuna 22-24. Í annarri hrinunni var leikurinn mjög jafn framan af og jafnt á öllum tölum í 16-16. Frábær lokakafli hjá okkar stúlkum skilaði þeim inn í oddahrinu með sigri 21-16. Í oddahrinunni virtist sem Noregur væri þreyttara liðið en á móti spilaði Ísland óaðfinnanlega. Stelpurnar komust strax í forystu og unnu hrinuna 15-6 og hömpuðu Norðurlandameistaratitlinum. Þess ber að geta að norska liðið er það sama og komst áfram úr forkeppni Ólympíuleikanna úr riðli Íslands síðastliðinn sunnudag. Lúðvík Már Matthíasson og Theódór Óskar Þorvaldsson unnu sinn fyrsta leik í strandblaki í dag á mótinu í Drammen í Noregi en þeir unnu 2-1 sigur á Englandi og tryggðu sér með því fimmta sætið á mótinu. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira
Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Íslensku stúlkurnar byrjuðu mjög vel í leiknum og komust fljótlega í 6-0. Norska liðið tók leikhlé og náði svo að jafna leikinn. Eftir það var allt í járnum og þurfti upphækkun til að útkljá sigur í hrinunni. Noregur vann fyrstu hrinuna 22-24. Í annarri hrinunni var leikurinn mjög jafn framan af og jafnt á öllum tölum í 16-16. Frábær lokakafli hjá okkar stúlkum skilaði þeim inn í oddahrinu með sigri 21-16. Í oddahrinunni virtist sem Noregur væri þreyttara liðið en á móti spilaði Ísland óaðfinnanlega. Stelpurnar komust strax í forystu og unnu hrinuna 15-6 og hömpuðu Norðurlandameistaratitlinum. Þess ber að geta að norska liðið er það sama og komst áfram úr forkeppni Ólympíuleikanna úr riðli Íslands síðastliðinn sunnudag. Lúðvík Már Matthíasson og Theódór Óskar Þorvaldsson unnu sinn fyrsta leik í strandblaki í dag á mótinu í Drammen í Noregi en þeir unnu 2-1 sigur á Englandi og tryggðu sér með því fimmta sætið á mótinu.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sjá meira