400 hestafla Yaris í Frankfurt Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2013 13:45 Toyota hefur ekki gefið mikið upp um útlit bílsins eins og sjá má hér. Margir athygliverðir og óvanalegir bílar verða til sýnis á bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir minna en mánuð. Þessi mun örugglega vekja tilhlýðilega athygli, en það er ekki á hverjum degi sem Toyota smíðar 400 hestafla Yaris bíl. Ekki er vitað hversu stór vélin er í þessum bíl og harla ólíklegt að Toyota hafi troðið 8 strokka vél í húddið á honum svo skila megi öllu þessu afli til hjólanna. Líklegra er að hún sé háþrýst minni vél. Eitt er þó víst, bíllinn notast við hybrid búnað til að auka aflið og fær tvo rafmagnsmótora. Bíllinn ber nafnið Toyota Hybrid R Concept og er byggður á sömu hugmyndafræði og Toyota TS030 Le Mans hybrid bíllinn sem náði frábærum árangri í Le Mans 24 klukkutíma þolakstrinum og skilaði tveimur slíkum bílum næst á eftir sigurvegurunum frá Audi. Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent
Margir athygliverðir og óvanalegir bílar verða til sýnis á bílasýningunni í Frankfürt sem hefst eftir minna en mánuð. Þessi mun örugglega vekja tilhlýðilega athygli, en það er ekki á hverjum degi sem Toyota smíðar 400 hestafla Yaris bíl. Ekki er vitað hversu stór vélin er í þessum bíl og harla ólíklegt að Toyota hafi troðið 8 strokka vél í húddið á honum svo skila megi öllu þessu afli til hjólanna. Líklegra er að hún sé háþrýst minni vél. Eitt er þó víst, bíllinn notast við hybrid búnað til að auka aflið og fær tvo rafmagnsmótora. Bíllinn ber nafnið Toyota Hybrid R Concept og er byggður á sömu hugmyndafræði og Toyota TS030 Le Mans hybrid bíllinn sem náði frábærum árangri í Le Mans 24 klukkutíma þolakstrinum og skilaði tveimur slíkum bílum næst á eftir sigurvegurunum frá Audi.
Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent