Volt lækkar um hálfa milljón Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2013 16:50 Chevrolet Volt rafmagnsbíllinn Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent
Vinsældir rafmagnsbíla fara vaxandi í heiminum og að sama skapi hefur samkeppnin aukist til muna á þeim. General Motors sem framleiðir Chevrolet Volt gefur ekkert eftir í samkeppninni og þar á bæ hefur verið ákveðið að lækka verð Volt bílsins um sem nemur hálfri milljón íslenskra króna. Það hefur Bílabúð Benna hér á Íslandi einnig gert. “Við höfum gert ráðstafanir sem gera okkur kleift að láta viðskiptavini okkar njóta 500 þús. króna lækkunarinnar strax ”, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi. “Við finnum fyrir vaxandi áhuga hérlendis, enda er Volt einsog skapaður fyrir íslenskan markað”. Chevrolet Volt kostar nú 6.990 þús.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent