Hvernig aka má á hvolfi Finnur Thorlacius skrifar 12. ágúst 2013 14:49 Að snúa hlutunum á hvolf er sjaldnast heillavænlegt, en stundum virkar það. Þessum bíl var ekið á hvolfi á Lemons grínþolaksturskeppninni sem haldin er fyrir bíla sem kosta minna en 500 dollara. Þar sjást jafnan mjög undarlegir bílar og þessi er engin undantekning frá því. Eigandi hans hefur einfaldlega snúið honum við og sett hjól undir, eða öllu heldur ofan á bílinn og soðið veltigrind "undir bílinn". Bíllinn virðist svínvirka svona og gefur öðrum bílum keppninar lítið eftir, eins og sést í myndskeiðinu. Bílgerðin er Ford Festiva/Chevrolet Camaro. Auðvitað vann þessi bíll til verðlauna í Lemons keppninni, enda ekki á hverjum degi sem bílum er ekið á hvolfi. Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent
Að snúa hlutunum á hvolf er sjaldnast heillavænlegt, en stundum virkar það. Þessum bíl var ekið á hvolfi á Lemons grínþolaksturskeppninni sem haldin er fyrir bíla sem kosta minna en 500 dollara. Þar sjást jafnan mjög undarlegir bílar og þessi er engin undantekning frá því. Eigandi hans hefur einfaldlega snúið honum við og sett hjól undir, eða öllu heldur ofan á bílinn og soðið veltigrind "undir bílinn". Bíllinn virðist svínvirka svona og gefur öðrum bílum keppninar lítið eftir, eins og sést í myndskeiðinu. Bílgerðin er Ford Festiva/Chevrolet Camaro. Auðvitað vann þessi bíll til verðlauna í Lemons keppninni, enda ekki á hverjum degi sem bílum er ekið á hvolfi.
Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent