Rekstri Leikskólans 101 hætt Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. ágúst 2013 17:56 Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi leikskólans. Vísir Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101. Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101, hefur ákveðið að hætta rekstri skólans. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér síðdegis og lesa má hér fyrir neðan. Leikskólinn hefur verið í umræðunni vegna gruns um að börn hafi verið beitt ofbeldi þar og var honum lokað fyrir rúmri viku. „Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt,“ segir í tilkynningunni. Tilkynning Huldu Lindu í heild sinni Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta rekstri Leikskólans 101. Ég vonaðist til þess að opna hann aftur og óskaði eftir aðstoð og úrræðum frá Barnavernd Reykjavíkur og Reykjavíkurborg til þess að það gæti orðið með trúverðugum hætti en beiðni minni var hafnað. Á ég því engra annarra kosta völ en að loka skólanum fyrir fullt og allt Þetta er afar þungbær ákvörðun. Tekið skal fram að þær ásakanir sem fram hafa komið í minn garð eru ekki á rökum reistar. Ég vil jafnframt koma því á framfæri að ég harma mjög þá framkomu í garð barnanna sem gögn í málinu virðast sýna og álagið sem foreldrar barnanna hafa verið undir síðustu daga. Ég mun halda áfram fullri samvinnu við þá sem rannsaka málefni leikskólans. Hulda Linda Stefánsdóttir, eigandi Leikskólans 101.
Barnavernd Tengdar fréttir Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51 Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17 Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45 Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56 Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02 Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47 Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00 Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19 Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Sjá meira
Sumarstarfsmenn tilkynntu um ofbeldi á leikskóla Barnavernd Reykjavíkur rannsakar hvort starfsmenn leikskólans 101 í Reykjavík hafi beitt börn margvíslegu harðræði. Þetta kemur fram á ruv.is. þar segir að málið komst upp þegar tveir sumarstarfsmenn á leikskólanum sýndu barnavernd myndbönd í morgun og tilkynntu málið formlega. 20. ágúst 2013 21:51
Segir myndböndin sýna „slæmt“ ofbeldi Á myndband af starfsmanni leikskólans 101 að rassskella barn. Stjórnendur leikskólans hafna alfarið ásökunum. 21. ágúst 2013 12:17
Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 Foreldrar barna á leikskólanum 101 hafa óskað eftir skattrannsókn á hendur skólanum. Þau telja óeðlilega að innheimtu leikskólagjalda staðið og hafa sent borginni og skattrannsóknar-stjóra erindi sitt. 28. ágúst 2013 18:45
Máli 101 leikskóla vísað til lögreglu Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur óskað eftir lögreglurannsókn á því hvort starfsmenn ungbarnaleikskólans 101 Reykjavík hafi brotið gegn barnaverndarlögum. 23. ágúst 2013 12:56
Stjórnendur 101 hafna öllum ásökunum Stjórnendur leikskólans 101 hafna alfarið þeim ásökunum sem á þá er borið í yfirlýsingu sem þeir hafa sent frá sér. Þar segjast þeir fagna því að málið sé rannsakað og að sú rannsókn muni leiða það sanna í ljós. Ill meðferð á börnum, sama hvaða nafni hún nefnist, eigi ekki að líðast. 21. ágúst 2013 09:02
Mikilvægt að fá úr því skorið hvort brotið hafi verið á börnunum Yfirlýsing frá leikskólastjóra leikskólans 101. 23. ágúst 2013 17:47
Grátandi barn rifið upp á handleggnum og rassskellt Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur kært ofbeldi gegn ungabarni á Leikskólanum 101 til lögreglu. Konan sem er sökuð um ofbeldið er rúmlega fimmtug. Foreldrum, sem sáu harkalega meðferð á barni sínun á myndbandi, er afar brugðið. 24. ágúst 2013 07:00
Leikskóli 101 opnar ekki í dag Leikskóli 101 var ekki opnaður á ný í morgun eins og stefnt hafði verið að. Leikskólastjóri segist hafa tekið ákvörðun í gær um að opna ekki skólann á ný á meðan rannsókn stendur yfir. Málið er á dagskrá borgarráðs í dag. 29. ágúst 2013 10:19