Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á að ég hafi skipt um félag Sigmar Sigfússon skrifar 24. ágúst 2013 19:08 Rakel Hönnudóttir. Mynd / Daníel Rúnarsson Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni ég er svo glöð,“ sagði Rakel Hönnudóttir nýkrýndur bikarmeistari eftir leikinn. Breiðablik vann Þór/KA í úrslitaleiknum, 2-1, um Borgunarbikarinn. „Við byrjuðum mjög vel og náðum að skapa okkur ágætis færi og skorum svo á tuttugustu mínútu sem gaf okkur aukinn kraft. En við komum ekki nógu ákveðnar út í seinni hálfleikinn. Við réttum þó úr kútnum og erum bikarmeistarar í fótbolta“ sagði Rakel glöð á svip. Hvernig var að sigra sína gömlu félaga? „Það er ekkert allt of skemmtilegt að keppa á móti þeim en það er að verða tvo ár síðan ég fór og það hafa fleiri skipt um lið en ég. Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á því,“ „Eftir að Þórk/KA skorar fór ég ekkert að husga um að þetta gæti runnið úr greipum okkar. Maður má ekki hugsa þannig bara halda áfram. Það var einmitt það sem við gerðum,“ „Það var mjög erfitt að sjá mitt gamla lið taka á móti Íslandsmeistaratitlinum árið eftir að ég fór. En þett var bara mín ákvörðun sem ég tók og ég tel að hún hafi verið rétt. Núna er ég sæll og kátur bikarmeistari,“ sagði Rakel að lokum en bætti við þegar hún var spurð hvað tæki við í kvöld ? „Það tekur við matur, ég er svo þreytt.“ Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Rakel Hönnudóttir skoraði gegn sínum gömlu félögum í leiknum þegar hún skoraði annað mark Blika. „Ég get eiginlega ekki lýst tilfinningunni ég er svo glöð,“ sagði Rakel Hönnudóttir nýkrýndur bikarmeistari eftir leikinn. Breiðablik vann Þór/KA í úrslitaleiknum, 2-1, um Borgunarbikarinn. „Við byrjuðum mjög vel og náðum að skapa okkur ágætis færi og skorum svo á tuttugustu mínútu sem gaf okkur aukinn kraft. En við komum ekki nógu ákveðnar út í seinni hálfleikinn. Við réttum þó úr kútnum og erum bikarmeistarar í fótbolta“ sagði Rakel glöð á svip. Hvernig var að sigra sína gömlu félaga? „Það er ekkert allt of skemmtilegt að keppa á móti þeim en það er að verða tvo ár síðan ég fór og það hafa fleiri skipt um lið en ég. Fólk hlýtur að vera búið að jafna sig á því,“ „Eftir að Þórk/KA skorar fór ég ekkert að husga um að þetta gæti runnið úr greipum okkar. Maður má ekki hugsa þannig bara halda áfram. Það var einmitt það sem við gerðum,“ „Það var mjög erfitt að sjá mitt gamla lið taka á móti Íslandsmeistaratitlinum árið eftir að ég fór. En þett var bara mín ákvörðun sem ég tók og ég tel að hún hafi verið rétt. Núna er ég sæll og kátur bikarmeistari,“ sagði Rakel að lokum en bætti við þegar hún var spurð hvað tæki við í kvöld ? „Það tekur við matur, ég er svo þreytt.“
Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira