Keppni hefst á ný í F1 Rúnar Jónsson skrifar 22. ágúst 2013 08:05 Button fagnar sigri á Spa í fyrra. Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd. Belgíski kappaksturinn fer fram í 46. skipti á Spa-brautinni um helgina og hefst þar með strembin lokahluti í F1 næstu þrjá mánuði sem samanstendur af níu keppnum. Á síðasta ári var það Jenson Button sem fagnaði sigri í belgíska kappakstrinum og er það eini sigur hans á þessari braut í ellefu keppnum. Button hefur átt erfitt uppdráttar á þessu ári og hefur ekki enn komist á verðlaunapall á þessu tímabili. Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel leiðir stigakeppni ökumanna með 172 stig, Finnski ökuþórinn Kimi Raikkonen er í öðru sæti með 134 stig og Spánverjinn Fernando Alonso í þriðja sæti með 133 stig. Það er því ljóst að baráttan verður mikil um hvert stig í keppninni á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 11.30. Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ellefta keppni tímabilsins í F1-kappakstrinum fer fram um helgina á Spa-brautinni í Belgíu. Eftir fjögurra vikna hlé mæta kapparnir til leiks á þessa sögufrægu braut sem er ein sú hraðasta og lengsta á tímabilinu, 7,004 km að lengd. Belgíski kappaksturinn fer fram í 46. skipti á Spa-brautinni um helgina og hefst þar með strembin lokahluti í F1 næstu þrjá mánuði sem samanstendur af níu keppnum. Á síðasta ári var það Jenson Button sem fagnaði sigri í belgíska kappakstrinum og er það eini sigur hans á þessari braut í ellefu keppnum. Button hefur átt erfitt uppdráttar á þessu ári og hefur ekki enn komist á verðlaunapall á þessu tímabili. Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel leiðir stigakeppni ökumanna með 172 stig, Finnski ökuþórinn Kimi Raikkonen er í öðru sæti með 134 stig og Spánverjinn Fernando Alonso í þriðja sæti með 133 stig. Það er því ljóst að baráttan verður mikil um hvert stig í keppninni á sunnudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport sem hefst klukkan 11.30.
Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira