Amma í 700 hestafla bíltúr Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 14:42 Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent
Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent