Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins.
Malmö er með fimm stiga forskot á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Piteå er í sjöunda sæti.
Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn fyrir Piteå og slíkt hið sama gerðu Sara Björk og Þóra B. Helgadóttir fyrir Malmö.
Sara tryggði Malmö sigur

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
