Lunknasti mótorhjólamaður í heimi? Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 13:15 Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent
Það gæti orðið leit að leiknari ökumanni á mótorhjóli en hér sést. Engu máli skiptir hvort hann snýr öfugt á hjólinu, stendur á stýrinu eða á haus eða er við hlið þess, allskonar kúnstir nær hann að sýna á meðan. Þá er honum ekkert að vanbúnaði að aka á hjólinu á framdekkinu einu. Þetta gerir hann á Stunt Grand Prix 2013 mótorhjólahátíðinni og fákur hans er ekki af minni gerðinni, heldur fullvaxið hjól sem býr af miklu afli. Eins og fyrri daginn er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Erlent