Benni heldur uppá 50 ára sögu Porsche 911 Finnur Thorlacius skrifar 6. september 2013 08:33 Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum. Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent
Frægasti sportbíll heims Porsche 911 kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1963 og er hann því 50 ára á þessu ári. Í tilefni af afmælinu ætlar Bílabúð Benna , umboðsaðili Porsche á Íslandi, að halda upp á afmælið með veglegri afmælissýningu á morgun, laugardag milli 12 og 16. Hjá Benna verða til sýnis margar útgáfur af Porsche 911, sem endurspegla einstaka hönnunarsögu þessa frægasta sportbíls í heimi. Á hálfrar aldar sögu 911 hefur aldrei verið hnikað frá þeim gildum sem bílahönnuðurinn Ferdinand Porsche, lagði til grundvallar við smíðina. Hann átti að vera framúrskarandi sportbíll, þar sem stefnt er að fullkomnun án málamiðlana. Það segir sína sögu að 70% allra Porsche 911 sportbíla sem hafa verið framleiddir eru enn á götunum.
Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent