ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2013 09:45 Sturla Ásgeirsson Mynd/Valli ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. ÍR vann tveggja marka sigur á HK, 31-29, þar sem Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Breiðhyltinga og Sturla Ásgeirsson var með átta mörk. Róbert Aron Hostert var markahæstur hjá Eyjamönnum í 30-25 sigri á Aftureldingu en hann er nýkominn til ÍBV frá Fram. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskorarana í leikjunum í gærkvöldi.ÍR - HK 31-29Mörk ÍR: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Sturla Ásgeirsson 8, Björgvin Hólmgeirsson 5, Guðni Kristinsson 3, Davíð Georgsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Sigurjón Björnsson 1, Sigurður Magnússon 1.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Atli Karl Bachmann 5, Jóhann Gunnlaugsson 5, Davíð Ágústsson 5, Daníel Berg Grétarsson 4, Eyþór Magnússon 1, Eyþór Snæland 1, Sigurður Guðmundsson 1.ÍBV - Afturelding 30-25Mörk ÍBV: Róbert Aron Hostert 7, Magnús Stefánsson 6, Filip Scepanovic 4, Theodór Sigurbjörnsson 4, Mlakar Mataz 3, Sindri Haraldsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar Eyþórsson 1, Agnar Smári Jónsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 6, Örn Ingi Bjarkason 6, Elvar Magnússon 3, Árni Eyjólfsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Ágúst Birgisson 2, Birkir Benediktsson 1, Einar Héðinsson 1, Kristinn Elísberg 1. Olís-deild karla Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Sjá meira
ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. ÍR vann tveggja marka sigur á HK, 31-29, þar sem Arnar Birkir Hálfdánarson skoraði níu mörk fyrir Breiðhyltinga og Sturla Ásgeirsson var með átta mörk. Róbert Aron Hostert var markahæstur hjá Eyjamönnum í 30-25 sigri á Aftureldingu en hann er nýkominn til ÍBV frá Fram. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir markaskorarana í leikjunum í gærkvöldi.ÍR - HK 31-29Mörk ÍR: Arnar Birkir Hálfdánarson 9, Sturla Ásgeirsson 8, Björgvin Hólmgeirsson 5, Guðni Kristinsson 3, Davíð Georgsson 3, Jón Heiðar Gunnarsson 1, Sigurjón Björnsson 1, Sigurður Magnússon 1.Mörk HK: Leó Snær Pétursson 7, Atli Karl Bachmann 5, Jóhann Gunnlaugsson 5, Davíð Ágústsson 5, Daníel Berg Grétarsson 4, Eyþór Magnússon 1, Eyþór Snæland 1, Sigurður Guðmundsson 1.ÍBV - Afturelding 30-25Mörk ÍBV: Róbert Aron Hostert 7, Magnús Stefánsson 6, Filip Scepanovic 4, Theodór Sigurbjörnsson 4, Mlakar Mataz 3, Sindri Haraldsson 2, Andri Heimir Friðriksson 2, Grétar Eyþórsson 1, Agnar Smári Jónsson 1.Mörk Aftureldingar: Böðvar Ásgeirsson 6, Örn Ingi Bjarkason 6, Elvar Magnússon 3, Árni Eyjólfsson 2, Jóhann Jóhannsson 2, Ágúst Birgisson 2, Birkir Benediktsson 1, Einar Héðinsson 1, Kristinn Elísberg 1.
Olís-deild karla Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Sjá meira