Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2013 15:00 Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu. Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. Norsku knattspyrnufélögin eru sökuð um að hafa haft umtalsverðar fjárhæðir af franska félaginu Nancy. Málið snýst um sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga árið 2011. Nancy átti rétt á helming söluvirðis Veigars Páls sem var seldur á eina milljón norskra króna. Á sama tíma var ungur leikmaður Stabæk seldur til Vålerenga á fjórar milljónir norskra króna. Heilmikið er fjallað um málið í norskum miðlum en réttarhöldin hafa staðið yfir í á þriðju viku. Dagbladet er einn þeirra miðla sem fjallar um málið í dag. „Þetta er hundleiðinlegt mál sem er búið að vera núna í tvö og hálft ár,“ sagði Veigar Páll Gunnarsson í viðtali í útvarpsþættinum Reitaboltanum. Veigar Páll segir að viðskiptin hafi verið kolólögleg að hans mati. „Ég var seldur á einhverja smáaura, miðað við hvað maður gat þá í fótbolta. Síðan var fimmtán eða sextán ára strákur seldur á 90 milljónir íslenskar á meðan ég var seldur á 20 milljónir. Maður þarf ekki að vera neitt svakalega klókur í hausnum til að sjá að það hafi verið eitthvað gruggugt við þetta," sagði Veigar Páll. Forráðamaður Rosenborg staðfesti við vitnaleiðslur að félagið hefði gert tilboð í Veigar Páll upp á 2,5 milljónir norskra króna. Því tilboði var hins vegar hafnað.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira