Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78.
Elvar Már Friðriksson átti fínan leik fyrir gestina og gerði 19 stig á meðan þeir Maciej Baginski og Hjörtur Hrafn Einarsson gerðu báðir 16 stig fyrir Njarðvík.
Nemanja Sovic skoraði 21 stig fyrir Þór Þorlákshöfn og tók 13 fráköst.
Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti





„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti


Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti

