Segir fingurskannann í iPhone geta verið stórslys Jón Júlíus Karlsson skrifar 16. september 2013 22:58 Það eru ekki allir eins hrifnir af fingrafaraskannanum sem er í iPhone 5s símanum frá Apple. Mynd/Apple Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Ein helsta nýjungin í iPhone 5s símanum, sem Apple kynnti nýverið, er fingrafaraskanni sem á að auka öryggi símans til muna. Með skannanum á að tryggja að aðeins eigandinn gæti opnað stjórnborð símans. Vonir standa til að í kjölfarið muni þjófnaður á símanum dragast verulega saman. Þjóðverjinn Johannes Caspar, sem sérhæfir sig í hugbúnaðaröryggi, segir í samtali við Der Spiegel í Þýskalandi að þetta útspil Apple geti verið stórslys í uppsiglingu. Hann hefur áhyggjur af því að tölvuhakkarar muni geta hakkað sig inn í síma og stolið gögnum um fingraför einstaklinga. Forrit í símanum nemur fingrafar eiganda símans kjósi hann að nýta sér forritið. Caspar telur að það sé hægt að hakka sig inn í símann og stela þessum upplýsingum. Hann segir söguna tala sínu máli og það hafi verið sýnt fram á, t.d. með hakkaraforritum líkt og Prism, hversu auðvelt það sé að hakka sig inn í iPhone síma og stela þaðan göngnum sem vistuð eru í símanum. Caspar hvetur iPhone eigendur til að halda sig frá fingrafaraskannanum. Í myndbandinu hér að neðan má sjá kynningu frá Apple á því hvernig fingrafaraskanninn virkar.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira