Top Gear eyðilagði Mazda Furai Finnur Thorlacius skrifar 14. september 2013 13:15 Ekki mikið eftir af fegurðinni Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent
Margt spennandi og skemmtilegt gerist í bílaþáttunum Top Gear, en stundum tekst þeim miður upp og það verður að segjast um meðhöndlun þeirra á þessum flotta hugmyndabíl Mazda Furai. Ekki tókst betur til við prófanir þeirra á þessum nú 5 ára hugmyndabíl Mazda við gerð einnar þáttaraðar þeirra árið 2008 að þeir gereyðilögðu hann. Við prófanirnar kviknaði í bílnum og brann til kaldra kola, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Svo vitnað sé beint í grein á bílavefnum Jalopnik; „Fyrirgefið okkar, en við höfum syndgað. Top Gear er ábyrgt fyrir því að eyðileggja þennan fagra bíl og við erum óskaplega sorgmæddir yfir gjörðum okkar. Reynið að hata okkur ekki of mikið fyrir vikið.“ Víst er að flestir áhorfendur Top Gear munu fyrirgefa þeim óhappið, en engu að síður hvarf á braut þessi bíll sem margir hafa mært fyrir fegurð.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent