Körfuknattleikmaðurinn María Ben Erlingsdóttir er genginn til liðs við Grindavík en hún lék í Frakklandi á síðasta ári.
Árið 2011 lék María með Valsstúlkum en hún er uppalinn frá Keflavík.
Grindvíkingar fengu Pálínu Gunnlaugsdóttur til liðs við sig í byrjun sumars en hún hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðastliðin tímabil.
Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Grindavíkur, ætlar sér greinilega stóra hluti með Grindavík á næsta tímabili en Keflavík varð Íslandsmeistari í vor.
María Ben í Grindavík
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn


Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn