Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í dag en Snæfell vann öruggan sigur á Njarðvík 85-61.
Keflavíkingar unnu Hamarsstúlkur 92-70 og Haukar unnu KR 61-44 í DHL-höllinni vestur í bæ. Chynna Unique Brown var frábær í liði Snæfells og skoraði hún 30 stig og tók 12 fráköst.
Jasmine Beverly gerði fimmtán stig fyrir Njarðvíkinga sem sáu aldrei til sólar í leiknum. Porsche Landry var atkvæðamest fyrir Keflavík gegn Hamar með 24 stig.
Snæfell rúllaði yfir Njarðvík í Lengjubikarnum
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
