Svona hættulegur er Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 30. september 2013 12:45 Mjög krefjandi er að aka Nurburgring akstursbrautina í Þýskalandi, með sínar 100 beygjur á 20 km langri braut. Ekki hjálpar til að á henni er gjarnan mikil umferð þeirra sem keypt hafa sig inná brautina til að aka þar eigin bílum. Margir verða þar ansi kappsamir og gefa ekkert eftir í akstri gegn öðrum bílum. Það hefur reynst mörgum skeinuhætt og kappsemin borið marga ofurliði. Það sést greinilega í þessu myndskeiði, er ökumaður BMW1 fer of hratt í beygju og missir við það stjórn á bílnum og fer í loftköstum eftir að aka á varnargirðingu. Ekki er líklegt að þeim bíl verði ekið mikið á næstunni, né heldur að eigandinn eigi von á því að tryggingar muni bera skaðann. Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent
Mjög krefjandi er að aka Nurburgring akstursbrautina í Þýskalandi, með sínar 100 beygjur á 20 km langri braut. Ekki hjálpar til að á henni er gjarnan mikil umferð þeirra sem keypt hafa sig inná brautina til að aka þar eigin bílum. Margir verða þar ansi kappsamir og gefa ekkert eftir í akstri gegn öðrum bílum. Það hefur reynst mörgum skeinuhætt og kappsemin borið marga ofurliði. Það sést greinilega í þessu myndskeiði, er ökumaður BMW1 fer of hratt í beygju og missir við það stjórn á bílnum og fer í loftköstum eftir að aka á varnargirðingu. Ekki er líklegt að þeim bíl verði ekið mikið á næstunni, né heldur að eigandinn eigi von á því að tryggingar muni bera skaðann.
Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent