Hamilton: Yfirburðir Vettel eru farnir að svæfa áhorfendur Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2013 21:15 Sebastian Vettel nordicphotos / getty Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“ Formúla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton vill meina að yfirburðir Sebastian Vettel í Formúlu 1 kappakstrinum um þessar mundir sé að svæfa áhorfendur og að áhuginn á keppnunum sé að minnka. Vettal vann fjórða mótið í röð um helgina og gæti bráðlega orðið heimsmeistari fjórða árið í röð en Þjóðverjinn getur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Japan um næstu helgi. Það eru samt sem áður enn fjögur mót skipulögð í upphafi ársins 2014 og því lítil spennan framundan. „Ég vorkenni í raun áhorfendum,“ sagði Hamilton. „Þetta minnir mann á gullaldarár Michael Schumacher og oft á tíðum ekki mikil spenna í hverjum kappakstri.“ „Ég man þá eftir því að maður vaknaði til að sjá upphaf kappakstursins og síðan fór maður bara aftur að sofa, maður vissi alltaf hver myndi vinna.“
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira