Dásamleg mynd um mjólkurbónda Sara McMahon skrifar 6. október 2013 15:00 Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg, Bíó: The Moo Man / Muu-maðurinn, Leikstjóri: Andy Heathcote, Leikarar: Stephen Hook og kýrnar hans. Riff-hátíðin Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg, falleg, fyndin og ljúfsár allt í senn. Hook rekur lítið mjólkurbú á Englandi og selur lífræna mjólk beint frá býli sínu. Samband hans við dýrin á bænum, hvort sem það eru kýrnar, nautin eða hundarnir, er einstakt enda gefur bóndinn sér tíma til að tala við dýrin, huga að þeim og kynnast hverju og einu. Myndin er ekki aðeins falleg saga um samband manns og dýra heldur einnig mjög fræðandi. Stephen fer óhefðbundnar leiðir í búskapnum; býli hans er töluvert minna en gengur og gerist og því hefur hann tíma til að sinna hverri kú sem skyldi, einnig ræðir hann um ástand mjólkurbúskapar á Englandi, en þau hafa átt erfitt uppdráttar undan farinn áratug. Að auki fræðist áhorfandinn töluvert um líf kýrinnar, sem á það til að vera óréttilega vanmetin.Niðurstaða: Dásamleg heimildamynd í alla staði. Gagnrýni Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Bíó: The Moo Man / Muu-maðurinn, Leikstjóri: Andy Heathcote, Leikarar: Stephen Hook og kýrnar hans. Riff-hátíðin Heimildamyndin um viðkunnalega bóndann Stephen Hook og kýrnar hans er dásamleg, falleg, fyndin og ljúfsár allt í senn. Hook rekur lítið mjólkurbú á Englandi og selur lífræna mjólk beint frá býli sínu. Samband hans við dýrin á bænum, hvort sem það eru kýrnar, nautin eða hundarnir, er einstakt enda gefur bóndinn sér tíma til að tala við dýrin, huga að þeim og kynnast hverju og einu. Myndin er ekki aðeins falleg saga um samband manns og dýra heldur einnig mjög fræðandi. Stephen fer óhefðbundnar leiðir í búskapnum; býli hans er töluvert minna en gengur og gerist og því hefur hann tíma til að sinna hverri kú sem skyldi, einnig ræðir hann um ástand mjólkurbúskapar á Englandi, en þau hafa átt erfitt uppdráttar undan farinn áratug. Að auki fræðist áhorfandinn töluvert um líf kýrinnar, sem á það til að vera óréttilega vanmetin.Niðurstaða: Dásamleg heimildamynd í alla staði.
Gagnrýni Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Fleiri fréttir Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Bragðlaust eins og skyr með sykri Sambandslaus Hamlet Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira