Vettel í sérflokki og ræsir fyrstur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. október 2013 09:01 Sebastian Vettel hefru fagnað ófáum sigrum undanfarin ár. Nordicphotos/Getty Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull stóð sig best í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Yeongam í Suður-Kóreu í morgun. Helsti keppinautur Vettel um heimsmeistaraitil ökuþóra, Spánverjinn Fernando Alonso, náði aðeins fimmta sæti. Lewis Hamilton á Mercedes ræsir við hlið Vettel. Vettel hefur sextíu stiga forskot á Alonso í stigakeppninni þegar aðeins sex keppnir eru eftir að kappakstrinum í Suður-Kóreu í fyrramálið meðtöldum. Kappaksturinn í Suður-Kóreu fer fram í fyrramálið klukkan 5:30 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport & HD. Úrslitin úr tímatökunum má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira