Hamilton fljótastur í Kóreu Rúnar Jónsson skrifar 4. október 2013 13:50 Lewis Hamilton nordicphotos / getty Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30 Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á tveimur fyrstu æfingunum fyrir Kóreu kappaksturinn, sem fram fer um helgina. Á fyrstu æfingunni var heimsmeistarinn Sebastian Vettel ekki nema 0.037 sek. á eftir Hamilton og Mark Webber rétt þar á eftir. Kimi Raikkonen missti stjórn á Lotus bílnum undir lok æfingarinnar og klessti harkalega á í síðustu beygju brautarinnar. Á seinni æfingunni var Hamilton 0.108 sek. á undan Vettel og liðsfélagi Hamilton, Nico Rosberg var þriðji fljótastur 0.016 sek á eftir Vettel. Tímatakan fyrir Kóreu kappaksturinn hefst kl.04.50 í fyrramálið, og keppnin á sunnudagsmorgun kl. 05.30
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira