Sixt og Icelandair efla samstarfið Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2013 13:36 Sixt bílaleiga í Þýskalandi. Ralf Roletschek/roletschek.at Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira