Blóðugur og brjálaður Michu | Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2013 17:00 Mynd/NordicPhotos/Getty Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3). Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Swansea hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni þegar liðið vann svissneska liðið St. Gallen 1-0 á heimavelli í kvöld en bæði lið höfðu unnið leik sinn í fyrstu umferðinni. Átta önnur lið eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Evrópudeildinni en það eru Ludogorets Razgrad frá Búkgaríu, Red Bull Salzburg frá Austurríki, Rubin Kazan frá Rússlandi, Fiorentina frá Ítalíu, Eintracht Frankfurt frá Þýskalandi, Genk frá Belgíu, Sevilla frá Spáni og Tottenham frá Englandi. Það var mikill hiti í mönnum á Liberty-leikvanginum í kvöld og mest gekk á þegar Michu fór blóðugur og brjálaður af velli. Spánverjinn fékk ekki að koma inn á aftur fyrr en eftir tímafreka meðhöndlun og eftir að hafa öskrað í dágóðan tíma á dómarana á hliðarlínunni. Wayne Routledge skoraði sigurmark Swansea á 52. mínútu þegar hann fylgdi á eftir skoti frá Wilfried Bony. St. Gallen fékk frábært færi til að komast yfir á 14. mínútu en Gerhard Tremmel, markvörður Swansea, varði þá frá Goran Karanović. Nick Powell, 19 ára lánsmaður frá Manchester United, skoraði tvö mörk fyrir Wigan þegar liðið vann 3-1 sigur á Maribor í fyrsta Evrópuleik félagsins á heimavelli.Úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöld:Leikir klukkan 19.05Swansea City - St. Gallen 1-0 1-0 Wayne Routledge (52.)Ludogorets - Dinamo Zagreb 3-0 1-0 Juninho Quixadá (12.), 2-0 Virgil Misidjan (34.), 3-0 Svetoslav Dyakov (61.)Chornomorets - PSV 0-2 0-1 Memphis Depay (13.), 0-2 Florian Jozefzoon (88.)Esbjerg - Red Bull Salzburg 1-2 0-1 Alan (6.), 0-2 Alan (38.)Elfsborg - Standard Liège 1-1 1-0 Viktor Claesson (23.), 1-1 Geoffrey Mujangi Bia (62.)Wigan Athletic - Maribor 3-1 1-0 Nick Powell (23.), 2-0 Ben Watson (34.), 2-1 Marcos Tavares (60.), 3-1 Nick Powell (90.+1)Dnipro - Fiorentina 1-2 0-1 Gonzalo Rodríguez (53.), 1-1 Evgen Seleznyov (57.), 1-2 Massimo Ambrosini (73.)Paços de Ferreira - Pandurii Târgu Jiu 1-1 0-1 Marko Momcilovic (5.), 1-1 Rui Miguel (49.)APOEL - Eintracht Frankfurt 0-3 0-1 Sjálfsmark (27.), 0-2 Srdjan Lakić (59.), 0-3 Sebastian Jung (66.)Bordeaux - Maccabi Tel Aviv 1-2 1-0 Jussie (48.), 1-1 Barak Itzhaki (71.), 1-2 Dor Micha (79.)Leikir klukkan 16:00Kuban Krasnodar - Valencia 0-2 0-1 Paco Alcácer (73.), 0-2 Sofiane Feghouli (81.)Rubin Kazan - Zulte-Waregem 4-0 1-0 Sjálfsmark (60.), 2-0 Roman Eremenko (73.), 3-0 Aleksandr Ryazantsev (81.), 4-0 Bibras Natkho (89.).Anzhi - Tottenham 2-0 0-1 Jermain Defoe (34.), 0-2 Nacer Chadli (39.)Shakhter Karagandy - Maccabi Haifa 2-2 1-0 Andrey Finonchenko (40.), 2-0 Evgeni Tarasov (45.), 2-1 Hen Ezra (54.), 2-2 Alon Turgeman (79.).Leikir klukkan 17:00Rapid Wien - Dynamo Kyiv 2-2 0-1 Andriy Yarmolenko (30.), 0-2 Sjálfsmark (33.), 1-2 Guido Burgstaller (53.), 2-2 Christopher Trimmel (90.)Genk - Thun 2-1 1-0 Julien Gorius (55.), 2-0 Jelle Vossen (63.), 2-1 Josef Martinez (90.)Sevilla - Freiburg 2-0 1-0 Diego Perotti (63.), 2-0 Carlos Bacca (90.)Slovan Liberec - Estoril 2-1 1-0 Josef Sural (15.), 1-1 Luís Leal (45.), 2-1 Radoslav Kovác (62.)Rijeka - Real Betis 1-1 1-0 Leon Benko (10.), 1-1 Rubén Castro (14.)Olympique Lyon - Vitória Guimarães 1-1 0-1 Moussa Maâzou (39.), 1-1 Maxime Gonalons (53.)Legia Varsjá - Apollon 0-1 0-1 Gastón Sangoy (56.)Trabzonspor - Lazio 3-3 1-0 Yusuf Erdogan (12.), 2-0 Adrian Mierzejewski (22.), 2-1 Ogenyi Onazi (29.), 3-1 Paulo Henrique (35.), 3-2 Sergio Floccari (84.) 3-3 Sergio Floccari (85.8Tromsö - Sheriff 1-1 1-0 Zdeněk Ondrášek (64.), 1-1 Ricardinho (87.).AZ Alkmaar - PAOK 1-1 1-0 Jeffrey Gouweleeuw (82.), 1-1 Dimitris Salpingidis (90.+3).
Evrópudeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Hvað gera Stólarnir eftir rassskellinn? Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn