Sæðisbankar og plómuvín á Rúmenskum menningardögum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 11. október 2013 17:34 Mikið gengur á í kvikmyndinni Of Snails and Men. Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20 en sýningin er hluti af dagskrá Rúmenskra menningardaga sem hófust á miðvikudag og standa fram yfir helgi. Myndin fjallar um starfsmenn verksmiðju sem missa vinnuna þegar Michael Jackson er á tónleikaferðalagi um landið og ákveða í kjölfarið að selja sæði bandarískum sæðisbanka. Á morgun verður svo myndin I´m an Old Communist Hag sýnd en Stere Gulea, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum að henni lokinni. Myndin Child's Pose, sem vann Gullbjörninn í ár, er einnig sýnd fram í lok næstu viku. Annað kvöld verða síðan sérstakir Balkan-tónleikar á Hótel Borg þar sem Lucien Nagy Trio Electric kemur fram og er plómuvín í boði hússins á meðan birgðir endast. Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Of Snails and Men verður sýnd í Bíó Paradís í kvöld klukkan 20 en sýningin er hluti af dagskrá Rúmenskra menningardaga sem hófust á miðvikudag og standa fram yfir helgi. Myndin fjallar um starfsmenn verksmiðju sem missa vinnuna þegar Michael Jackson er á tónleikaferðalagi um landið og ákveða í kjölfarið að selja sæði bandarískum sæðisbanka. Á morgun verður svo myndin I´m an Old Communist Hag sýnd en Stere Gulea, leikstjóri myndarinnar, verður viðstaddur sýninguna og mun svara spurningum að henni lokinni. Myndin Child's Pose, sem vann Gullbjörninn í ár, er einnig sýnd fram í lok næstu viku. Annað kvöld verða síðan sérstakir Balkan-tónleikar á Hótel Borg þar sem Lucien Nagy Trio Electric kemur fram og er plómuvín í boði hússins á meðan birgðir endast.
Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira