Fannst látin á hótelherbergi sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. október 2013 23:30 María de Villota nordicphotos / getty Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós. Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Maria de Villota, fyrrum prufuökumaður í Formúlu 1, fannst látin á hótelherbergi sínu á Spáni í morgun. Lífgunartilraunir báru engan árangur og því er þessi 33 ára Spánverji látin. De Villota var stödd á Spáni til að kynna ævisögu sína en fjölskylda hennar hefur staðfest andlátið á fésbókarsíðu hennar:„Kæru vinir: Maria er farinn. Hún er farinn upp til himna og verður þar hjá englunum.“ Maria de Villota lenti í skelfilegu bílslysi sumarið 2012 og missti hún hægri augað en var jafnframt heppinn að sleppa lifandi frá því slysi. Orsökin fyrir andláti de Villota er óljós.
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira