Æstir aðdáendur Biebers voru fljótir að leggja inn athugasemdir í athugasemdarkerfi Instagram, þar sem myndin birtist.
Samkvæmt Daily Mail mun Bieber hafa ákveðið að taka sig í ræktinni, til þess að verða stærri, sterkari og kynþokkafyllri fyrir kvenþjóðina.
Nýjasta lag Biebers, sem ber nafnið Heartbreaker, hefur farið í toppsæti vinsældarlista út um allan heim, enda drengurinn mjög vinsæll víðsvegar.