Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2013 17:15 Mynd/Gerpla.is Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira