Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. október 2013 10:55 Benedict Cumberbatch (t.v.) fer með hlutverk Julians Assange í myndinni. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns. Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns.
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira