Íslensku skylmingafólki hrósað í hástert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2013 11:27 Sigursælir skylmingakappar frá Íslandi. Mynd/Heimasíða Skylmingasambands Íslands Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Hilmar Örn Jónsson sigraði í ungmennaflokki karla eftir baráttu við Guðjón Ragnar Brynjarsson. Hilmar vann einnig sigur í karlaflokki á mótinu. Nikulás Yamamoto Barkarson hafnaði í þriðja sæti. Í ungmennaflokki kvenna (U21) áttust við þær Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir og eftir einn glæsilegasta bardaga mótsins sigraði Aldís Edda 15:14. Í þriðja sæti voru Kolfinna Jónsdóttir og Freyja Stefnisdóttir. Í úrslitum í liðakeppni áttust við lið Íslands og Finnlands. Ísland sýndi mikla yfirburði í leiknum og sigraði með 45 stigum gegn 18 stigum Finnanna. Í 3. sæti var Danmörk. Lið Íslands skipuðu þeir Hilmar Örn, Haraldur Hugosson, Gunnar Egill Ágústsson og Guðjón Ragnar. Íslenska liðið var eins og fram kemur að ofan afar sigursælt á mótinu og nældi einnig í sex gullverðlaun á laugardeginum. Finnski skylmingakappinn Mika Roman hrósaði framgöngu íslenska skylmingafólksins í hástert. Aðrar Norðurlandaþjóðir ættu um tvennt að velja. Leggja hart að sér til að byggja um kynslóðir til að veita Íslandi keppni eða fyllast sjálfsvorkunn. Finnar ætli sér fyrrnefnda kostinn. Norðurlandamótið árið 2014 fer fram á Íslandi. Íþróttir Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Sjá meira
Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Hilmar Örn Jónsson sigraði í ungmennaflokki karla eftir baráttu við Guðjón Ragnar Brynjarsson. Hilmar vann einnig sigur í karlaflokki á mótinu. Nikulás Yamamoto Barkarson hafnaði í þriðja sæti. Í ungmennaflokki kvenna (U21) áttust við þær Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir og eftir einn glæsilegasta bardaga mótsins sigraði Aldís Edda 15:14. Í þriðja sæti voru Kolfinna Jónsdóttir og Freyja Stefnisdóttir. Í úrslitum í liðakeppni áttust við lið Íslands og Finnlands. Ísland sýndi mikla yfirburði í leiknum og sigraði með 45 stigum gegn 18 stigum Finnanna. Í 3. sæti var Danmörk. Lið Íslands skipuðu þeir Hilmar Örn, Haraldur Hugosson, Gunnar Egill Ágústsson og Guðjón Ragnar. Íslenska liðið var eins og fram kemur að ofan afar sigursælt á mótinu og nældi einnig í sex gullverðlaun á laugardeginum. Finnski skylmingakappinn Mika Roman hrósaði framgöngu íslenska skylmingafólksins í hástert. Aðrar Norðurlandaþjóðir ættu um tvennt að velja. Leggja hart að sér til að byggja um kynslóðir til að veita Íslandi keppni eða fyllast sjálfsvorkunn. Finnar ætli sér fyrrnefnda kostinn. Norðurlandamótið árið 2014 fer fram á Íslandi.
Íþróttir Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Sjá meira