Vettel getur orðið meistari um helgina 24. október 2013 17:00 Það er líklegt að Vettel opni kampavín um helgina. Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. Þjóðverjinn öflugi hefur unnið síðustu fimm keppnir og þarf aðeins að enda í fimmta sæti um helgina til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. "Ég fer inn í þessa helgi og býst ekki við neinu. Ég býst við því að vera í baráttunni en það er ekki hægt að búast við neinu," sagði Vettel hógvær en hann er með 90 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari. Möguleikar Alonso á að verða heimsmeistari eru nánast engir enda aðeins 100 stig eftir í pottinum. Alonso þarf að vinna þrjár af síðustu fjórum keppnunum og lenda í öðru sæti í fjórðu keppninni til þess að skáka Vettel. Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel er pollrólegur og tekur engu sem sjálfsögðum hlut fyrir helgina. Hann getur á sunnudag tryggt sér sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1-kappakstrinum. Þjóðverjinn öflugi hefur unnið síðustu fimm keppnir og þarf aðeins að enda í fimmta sæti um helgina til þess að tryggja sér heimsmeistaratitilinn. "Ég fer inn í þessa helgi og býst ekki við neinu. Ég býst við því að vera í baráttunni en það er ekki hægt að búast við neinu," sagði Vettel hógvær en hann er með 90 stiga forskot á Fernando Alonso hjá Ferrari. Möguleikar Alonso á að verða heimsmeistari eru nánast engir enda aðeins 100 stig eftir í pottinum. Alonso þarf að vinna þrjár af síðustu fjórum keppnunum og lenda í öðru sæti í fjórðu keppninni til þess að skáka Vettel.
Formúla Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira