Haukarnir á toppinn eftir stórsigur fyrir norðan Birgir Hrannar Stefánsson í Höllinni skrifar 24. október 2013 18:30 Elías Már Halldórsson. Mynd/Valli Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira
Haukar komust í efsta sæti Olísdeildar karla í handbolta í kvöld eftir átta marka sigur á Akureyri, 30-22, fyrir norðan í 6. umferð Olís-deildar karla í handbolta. ÍR og FH geta bæði náð toppsætinu af Haukum toppsætinu seinna í kvöld. Sigur Hauka var mjög öruggur en Haukaliðið reif sig upp eftir slæman skell á heimavelli í Evrópukeppninni um síðustu helgi. Akureyrarliðið tapaði þarna í fjórða sinn í síðustu fimm leikjum en norðanmenn eru enn að vinna sig út úr því að missa marga sterka leikmenn fyrir tímabilið. Þeir eru þrátt fyrir það varla sáttir með að steinliggja í öðrum heimaleiknum í röð en norðanmenn töpuðu með 13 marka mun fyrir ÍBV í Höllinni á Akureyri á dögunum. Nýi landsliðsmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson átti fínan leik hjá Haukum og skoraði sjö mörk en hægri vængurinn var mjög öflugur hjá Hafnarfjarðarliðinu því Elías Már Halldórsson skoraði einnig sjö mörk. Sigurbergur Sveinsson skoraði 6 mörk eins og Árni. Haukar komust í 3-0 og 8-2 í þessum leik og voru síðan fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9. Sigurinn var síðan aldrei í hættu í seinni hálfleiknum.Akureyri - Haukar 22-30 (9-14)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 7, Kristján Orri Jóhannsson 6, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Sigþór Árni Heimisson 3, Andri Snær Stefánsson 1, Daníel Mattíasson 1.Mörk Hauka: Elías Már Halldórsson 7, Árni Steinn Steinþórsson 7, Sigurbergur Sveinsson 6, Jón Þorbjörn Jóhannsson 4, Þórður Rafn Guðmundsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1, Þröstur Þráinsson 1, Einar Pétur Pétursson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Fleiri fréttir Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Sjá meira