Sjónvarpsstjarna selur fasteignir Ellý Ármanns skrifar 23. október 2013 13:45 „Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is. Hús og heimili Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
„Núna var ég að byrja að vinna sem sölufulltrúi á fasteignasölunni Húsaskjól. Við erum sjö konur sem vinnum þar saman," segir Nadia Katrín Banine spurð um nýja starfið hennar. Nadia hefur verið áberandi í fjölmiðlum lengi vel en hún stjórnaði þættinum Pepsí popp á Stöð 2 árið 1986, þættinum Innlit útlit árin 2004-2008 og Dyngjunni á Skjá einum árið 2011.Áhugasöm um heimili „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á heimilum og hönnun og hef unnið við sölumennsku frá því ég var unglingur svo þarna sameinast nokkur áhugamál," útskýrir hún.Vandar vel til verks „Það sem ég er líka að gera er að bjóða fólki fría ráðgjöf um hvað má betur fara til þess að gera eignina sölulegri og skiptir útlit á myndatöku gífurlegu máli. Ég kem líka með ljósmyndaranum til að passa upp á að eignin líti sem best út. Þarna er verið að höndla aleigu fólks og skiptir þá miklu máli að það sé vandað vel til verks og fólk fái sem mest fyrir eignina."Nadía stjórnaði Dyngjunni ásamt Björk Eiðsdóttur.Hvernig gengur að selja fasteignir í dag? „Það er mjög mikil sala hjá okkur því við erum með langstærstu kaupendaskrána og eyðum miklum tíma í að þarfagreina óskir viðskiptavinanna svo flestar eignir stoppa ekki lengi við." „Svo er aldrei að vita hvað er á planinu á næstunni," viðurkennir Nadia spurð um fjölmiðlaferilinn.Husaskjol.is Post by Lífið á Visir.is.
Hús og heimili Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira