Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur náð samkomulagi við Junior Hairston um að leika með liðinu á tímabilinu en félagið sagði upp samningi sínum við Nasir Robinson á dögunum.
Þetta kemur fram á fésbókarsíðu körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar.
Hairston var á mála hjá Þór Þorlákshöfn seinnipart tímabilsins 2011-2012 og átti frábæra spretti með liðinu.
Hairston gæti leikið með Stjörnunni í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins annað kvöld þegar liðið mætir Hött.
Hairston til liðs við Stjörnuna
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn


Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn

Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

