Nýr Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 13:15 Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Jepplingurinn Nissan Qashqai hefur reynst Nissan fyrirtækinu mikill happafengur enda hafa selst meira en 2 milljónir eintaka af honum frá því hann var fyrst kynntur árið 2007. Enskumælandi gárungar hafa fyrir vikið kallað bílinn cash-cow, enda hljómar það ekki ólíkt Qashqai. Nú er komið að því hjá Nissan að kynna aðra kynslóð þessa vinsæla bíls og það gera þeir náttúrlega á heimavelli, á bílasýningunni í Tokyo þann 7. nóvember. Heimildir herma að nýr Qashqai fái útlitseinkenni frá tilraunabílnum Resonance sem fyrst var sýndur á bílasýningunni í Detroit fyrr í ár og er þar ekki leiðum að líkjast. Nissan Renosance tilraunabíllinn.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira