Hello Kitty Mitsubishi Finnur Thorlacius skrifar 31. október 2013 08:45 Hello Kitty Mitsubishi Mirage Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Frá Japan hafa komið öflugir og spennandi bílar eins og Nissan GT-R, Lexus LFA og Subaru WRX STI, en þar er þó meiri hefð fyrir smáum og afllitlum bílum sem höfða til fjöldans. Þó er ekki víst að þessi útgáfa Mitsubishi Mirage höfði til allra. Þessi bíll er Hello Kitty sérútgáfa hans sem aðeins verður framleiddur í 400 eintökum. Hann verður fremur ódýr og kostar í Japan sem nemur 1.450.000 krónum. Bíllinn er í sannkölluðum Hello Kitty lit og með Hello Kitty merki á nokkrum stöðum utan á bílnum. Innréttingin er í takt við ytri útlitið, með Hello Kitty mynstri í sætum og laus Hello Kitty púði fylgir. Þessi bíll er einungis ætlaður til sölu í heimalandinu Japan. Sætin eru með Hello Kitty mynstri. Hjólkopparnir eru að sjálfsögðu með Hello Kitty mynstri.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira