Stjörnustríð VII verður jólamynd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. nóvember 2013 15:34 Harrison Ford er meðal þeirra leikara sem verða í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest. Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest.
Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09